Félagsfundur nk. mánudag

Kæri félagsmaður. Lokaður félagsfundur verður haldin mánudaginn 18.12.2023 (fyrir þá sem hafa greitt félagsgjald í nóv og des).

Kærleikssamtökin - boða til auka-aðalfundar

Kærleikssamtökin boða til auka-aðalfundar föstudaginn 20.10.2023, klukkan 11-12, á aðalbókasafni Kópavogs í Hamraborg.

Félagsfundur nk. þriðjudag

Kæri félagsmaður. Lokaður félagsfundur verður haldin nk. þriðjudag (fyrir þá sem hafa greitt félagsgjald í ágúst og sept).

Aðalfundur Kærleikssamtakanna

Boðun til aðalfundar. Ágæti félagsaðili. Aðalfundur Kærleikssamtakanna verður haldinn mánudaginn 19. júní nk. kl. 13:00 og er áætlað að honum ljúki eigi síðar en kl. 15:00. Fundurinn verður haldinn á aðalbókasafni Kópavogs við Hamraborg á 3. hæð í sal sem heitir Holtið (staðsettur á miðjum ganginum). Boðið verður upp á léttar veitingar meðan á fundi stendur.

Söfnunarátak hafið og helgarviðtal í DV

Þann 3. nóvember hófst söfnunarátak sem Kærleikssamtökin standa fyrir með símaúthringingum. Fyrsti viðburður félagsins í tengslum við söfnunina er helgarviðtal hjá DV í dag.

Kærleikssamtökin - boða til auka-aðalfundar

Kærleikssamtökin boða til auka-aðalfundar föstudaginn 21.10.2022, klukkan 17-18, á aðal bókasafni Kópavogs í Hamraborg.

Kærleikssamtökin orðin almannaheillafélag (fta)

Nú hafa Kærleikssamtökin fengið skráninguna fta hjá Ríkisskattstjóra.

BREYTING VEGNA COVID Kærleikssamtökin draga sig í hlé frá Heimsljós

Kynning á bók 1, 2 og 3 (þriðja bókin að koma út).

Við missum húsnæðið

Það er erfitt að tilkynna

Verndaður vinnustaður

Fyrstu myndirnar af húsnæðinu