Stjórn KÆRLEIKSSAMTAKANNA

ÓLAFUR SÆVAR FJELDSTED Meðstjórnandi

Ólafur Sævar Fjeldsted

  • 2022 – Tók sæti í stjórn Kærleikssamtakanna.
  • 2013 – Öryrki, býð upp á einkatíma fyrir óvirka alkóhólista sem vilja fá aðstoð.            
  • 2009-2012 – Stofnaði meðferðaheimili fyrir Alkoholista Noregi.
  • 1999-2009 – Starfa sem meðferðafulltrúi á Rusakut í Lilleström (svipað og Vogur á Íslandi) .
  • 1996-1998 – Flyt til Noregs fer í ráðgjafaskóla í Hamar og verð meðferðafulltúi.
  • 1995-1996 – Næturvaktir á Kleppspítala.
  • 1992 – Var í meðferð á Vog  og Staðafell.
  • 1983-1984 – Þroskaþjálfanám í Stockhólmi.
  • 1980-1990 – Starfaði með þroskaheftum.
  • 1979 – Flutti til Svíþjóðar.
  • 1974-1979 – Starfsmaður Þjóðleikhúsið – aukaleikari.
  • 1974-1975 – Leiklistarskóli Þjóðleikshússins og Iðnó.
  • 1974 – Gagnfræðipróf.

♥     ♥     ♥

SIGURLAUG WAAGE GUÐMUNDSDÓTTIR Meðstjórnandi

Sigurlaug Waage Guðmundsdóttir

Áhugamál:

  • AA – Leiðir til bata - Mannréttindi - Húsnæðismál - Sveitin - Dýr - Lestur - Handavinna - Stangveiði - Púsl - Frímerki og Ættfræði.

Um mig:

  • Alkólólisti í bata.
  • Lyfjatæknir frá Heilbrigðisskólanum við Ármúla.
  • Stúdent frá Fjölbrautarskóla Suðurlands (FSU).
  • Gift og skilin. Á fjögur uppkomin börn og 2 ketti.
  • Var í sambúð 2011-2018. Sambýlismaður minn lést 23.9.2018.
  • Hef lengst af unnið í apóteki en einnig á prjónastofu, í banka, hjá skattinum, á gæsluvöllum, við þrif, í fiski og var sem unglingur í kirkjukór.

Brask og brall:

  • 2022 – AA fundir – þjónusta – sporin 12.
  • 2022 – Tók sæti í stjórn Kærleikssamtakanna.
  • 2022 – Sinni áhugmálum.
  • 2021 – Hlaðgerðarkot.
  • 2020 – Teigar.
  • 2020 – Díalektísk atferlismeðferð (DAM).
  • 2020 – Öryrki.
  • 2019 – Fékk félagslega íbúð eftir 7 ára bið.
  • 2019-2020 – Virk.
  • 2018 –  Lyfjaval, Borgar apótek.
  • 2017 – Starfsendurhæfing Hafnafjarðar.
  • 2012-2014 – Reynir barkari, Hamraborg.
  • 2011 – Hlaðgerðarkot.
  • 2010 – Vogur.
  • 1992-1996 – Bjó í Danmörku.
  • Huglæg atferlismeðferð (HAM).

♥     ♥     ♥

 SOFFÍRA SÍGRÍÐUR KARLSDÓTTIR Varamaður 

 

 

♥     ♥     ♥

SIGURLAUG GUÐNÝ INGÓLFSDÓTTIR Formaður

Sgurlaug Guðný

Áhugamál:

  • Mannréttindi - Húsnæðismál - Hópvinna - Einstaklingsvinna - Nálgun á veikinda- og bataferli til að bæta líf sitt - Uppbygging - Kennsla - Lærdómur sem færir manni þroska - Starf Kærleikssamtakanna.

Menntun:

  • 2020- (ólokið) – Dáleiðsla hjá Vigdísi Steinþórsdóttur 
  • 2020 og út janúar 2021 – Kærleikssamtökin rekstur áfangaheimilis
  • 2019 – Önnur bókin Geðraskanir og sjálfsvinna gefin út í ágúst 
  • 2018 – Fyrsta bókin Geðraskanir án lyfja gefin út í nóvember 
  • 2017 – Kærleikssamtökin unnið að málefnum heimilislausra frá desember 
  • 2015 – Stofnaði Kærleikssamtökin aftur eftir veikindin 
  • 2013 – Hvítabandið DAM meðferð (díalektísk atferlismeðferð)
  • 2012 – Byrja skrifin á bókunum (www.gedraskaniranlyfja.is)
  • 2011-2015 – Veikinda-/Bataferli
  • 2013 – Ju Jitsu 2.DAN – Ju Jitsufélag Reykjavíkur, Sjálfsvarnarskóli Íslands 
  • 2010 – Kærleikssamtökin styrktarverkefnið Evrópuár 2010 gegn fátækt og félagslegri einangrun 2010-2011
  • 2010 – Ju Jitsu 1. DAN (svart belti) – Ju Jitsufélag Reykjavíkur, Sjálfsvarnarskóli Íslands 
  • 2010 – Verkefnastjórnun-Vinnulag sem virkar – Fræðslusetrið Starfsmennt 
  • 2010 – Orkustöðvarnar námskeið  hjá Guðmundi Pálmarsyni/Jógakennarafélag Íslands
  • 2002-2010 – Hugleiðsluiðkun – Guðspekisamtökin (námskeið) 
  • 2010 – Jesú og Magdalena – Guðspekisamtökin (námskeið) 
  • 2010 – Framsækni (námskeið hjá Sirrý fjölmiðlakonu) 
  • 2009 – Stofnun og rekstur smáfyrirtækja – Nýsköpunarmiðstöð Íslands 
  • 2009 – Að hugleiða, Shan hugleiðslukerfið – Guðspekisamtökin (námskeið) 
  • 2008-2009 – Kærleikssamtökin vikulegt sjálfstyrktarnámskeið á Litla Hrauni frá sumri 
  • 2008 – Jose´s Silva Ultramind ESP system – Ljósmiðlun (námskeið) 
  • 2007 – Vitund Hjartans – Guðspekisamtökin (námskeið) 
  • 2007 – Mannkyn ljós og skuggar – Guðspekisamtökin (námskeið) 
  • 2005 – Hjartaflæði námskeið II – Guðspekisamtökin (námskeið) 
  • 2004-2011 – Stofnaði og sá um Kærleikssamtökin 
  • 2004 – Orkustöðvar og áran – Guðspekisamtökin (Chandra Easton) (námskeið) 
  • 2003 – Hjartaflæði námskeið I – Guðspekisamtökin (námskeið) 
  • 2003 – Regnbogaheilun – Guðspekisamtökin (námskeið) 
  • 2000-2002 – Heilunarnám – Guðspekisamtökin 
  • 1999 – Healing and relaxing massage (námskeið) 
  • 1999 – Foot reflexology (námskeið) 
  • 1997-1998 – Jógakennari I. stig 
  • 1995-1998 – Hugleiðsluiðkun – Sri Chinmoy setrið 
  • 1994-1997 (með 1 árs hléi) – Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen 
  • 1992-1994 – Tækniteiknun - Iðnskólinn í Rvk. 
  • 1987-1991 – Hárgreiðslunám og starfsþjálfun  (ólokið nám, eignaðist 2 börn á þessum tíma)

♥     ♥     ♥

TILGANGUR FÉLAGSINS

Tilgangur og markmið félagsins er að gæta hagsmuna og reka félagsstarf fyrir einstaklinga sem eru félagslega einangraðir vegna fátæktar, heimilisleysis og áfalla,  með áherslu á jaðarsetta og viðkvæma hópa í þjóðfélaginu.

♥     ♥     ♥